Tölfræðiverkefni í Glogster

Þið vinnið tvö saman og útbúið veggspjald í Glogster. Þið eigið að fara inn á vefinn hagstofa.is. Þar er að finna ótal tölulegar upplýsingar. Gefið ykkur góðan tíma til að skoða það sem er á vefnum og veljið síðan 2 - 3 umfjöllunarefni. 

- Niðurstöðurnar eigið þið að setja fram á myndrænan hátt í Excel. 

- Þið getið notað súlurit, línurit og/eða skífurit allt eftir því hvað hentar.

- Hafið myndir eða annað sem tengist efninu.

- Fjallið um niðurstöður ykkar, komu þær á óvart, voru þær fyrirsjáanlegar (eitthvað sem þið bjuggust við?), hvað finnst ykkur um þær?

Þið fáið þrjá stærðfræðitíma fyrir þetta verkefni.


Um bloggið

Berglind Jack

Höfundur

Berglind Jack
Berglind Jack
Ég er kennari við Ölduselsskóla í Reykjavík. Ég er einnig leiðsögumaður og ferðast um landið á sumrin með þýska ferðamenn. Ég bý í Grafarvoginum. Er gift og á þrjú börn og einn hund. Helstu áhugamál mín eru að fræðast um land og þjóð, útivera, samskipti við fjölskyldu, vini og fólk almennt.
Sept. 2014
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband