Að vista rafræn gögn

Nú átt þú að vista verkefni á box.com

Notaðu chrome vafrarann

Skráðu þig inn á box.com

Þegar þú ert komin/n inn átt þú að búa til möppur 4 möppur merktu þær íslenska, samfélagsfræði, náttúrufræði og stærðfræði

Ýttu á takkann +New og síðan New folder skrifaðu nafn námsgreinarinnar í línuna Folder name sem birtist.

Endurtaktu þetta fyrir allar námsgreinarnar.

Opnaðu náttúrufræðimöppuna og smelltu á hnappinn Uppload síðan uppload files finndu powerpoint glærurnar þínar. Smelltu á opna

Nú eru glærurnar þínar komnar inn á box.com opnaðu þær þar.

Ofarlega til hægri stendur get a link to this file smelltu á hann

Smelltu á hnappinn sem stendur Embed nú birtist fullt af stöfum afritaðu (copy) þá.

Nú ferðu inn á hvalabloggið þitt og smellir á hnappinn hægra meginn Nota HTML- ham

Þar eru fullt af stöfum settu bendilinn fyrir neðan alla stafina og vistaðu embed slóðina.

Mundu að vista reglulega bloggfærsluna þína.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Hrafn Bergmann

Búin !!!!!

Helgi Hrafn Bergmann, 20.11.2013 kl. 10:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Berglind Jack

Höfundur

Berglind Jack
Berglind Jack
Ég er kennari við Ölduselsskóla í Reykjavík. Ég er einnig leiðsögumaður og ferðast um landið á sumrin með þýska ferðamenn. Ég bý í Grafarvoginum. Er gift og á þrjú börn og einn hund. Helstu áhugamál mín eru að fræðast um land og þjóð, útivera, samskipti við fjölskyldu, vini og fólk almennt.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband